Tilgreind séreign

Fullkomin uppbót

Tilgreind séreig hentar þeim sem hugsa till framtíðar og þar með öðlast sveigjanleika þegar komið er að lífeyristökualdri.

Samkvæmt samningum á milli ASÍ og SA á vinnumarkaði ber atvinnurekendum að greiða 11,5% ofan á laun til lífeyrissjóðs launþega. Launþegi getur ákveðið að ráðstafa 3,5% af því framlagi inná tilgreinda séreign, sem eins og nafnið ber með sér er í séreign launþegans og erfist við andlát. Launþegi getur jafnframt valið þann lífeyrissjóð sem tilgreind séreign er greidd til. Velji sjóðsfélagi ekkert rennur auka iðgjaldið sjálfkrafa í samtryggingu.

Af hverju er tilgreind séreign ?

  • Sparnaðurinn erfist að fullu

  • Þín einkaeign sem þú nýtur þér þegar lífeysisaldur hefst

  • Samningstími að lágmarki 12 ár.

  • Sparnaðurinn er tryggður í EVRUM út samningstímabilið.

  • Fyrsta útgreiðsla getur hafist við 62 ára aldur en útgreiðsla fer eftir reglum

  • þess samtryggingarsjóðs sem viðskiptavinur greiðir lögbundið iðgjald til.

  • Greiddur er tekjuskattur af útgreiðslum .