
Spurningar og svör
1. Hví ætti ég að vera með Séreignatryggingu Bayern Líf?
Hjá Bayern Líf er höfuðstóllinn 100% tryggður í evrum við samningslok.
2. Hverjir standa að baki Bayern?
Þýsku Sparisjóðirnir S-Finaszgroup.
3. Erfist Séreignatryggingin?
Séreignatryggingin erfist að fullu við andlát og greiðist til lögerfingja.
4. Er hægt að taka út séreignatrygginguna mína við örorku?
Já það er hægt við 75% Örorku samkvæmt íslenskum lögum.
5. Hversu hátt mótframlag greiðir atvinnurekandi minn?
Samkvæmt kjarasamningum greiðir atvinnurekandi almennt 2%.
6. Fer öll þjónusta fram á íslensku?
Þjónustan fer fram á íslensku en einnig er þjónustað á ensku og pólsku.
7. Ef ég missi atvinnu get ég gert hlé á séreignatryggingu Bayern líf?
Já það er alltaf hægt að gera hlé á séreignatryggingunni.
8. Þegar komið er að lífeyristökualdri hvaða útgreiðslumöguleikar standa mér til boða?
Útgreiðslumöguleikar geta verið sveigjanlegir möguleiki er á eingreiðslu, Skipta
allt að tólf mánuðum eða ævileið.