Tilkynningar
VEGNA ÚTTEKTAR ÚR SÉREIGNARSJÓÐ BAYERN LÍF VEGNA COVID-19 ÚRRÆÐA

Alþingi hefur nú samþykkt að opna tímabundið fyrir úttektir á viðbótarlífeyrissparnaði en það er eitt af þeim úrræðum sem gripið hefur verið til vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar.

Premium ehf. mun sjá um þessa þjónustu fyrir þýska vörsluaðilann Versicherungskammer.
Hlekkur á þjónustusíðu Premium ehf. vegna úttektar.

Hafa samband

PM-PREMIUM MAKLER GmbH
Garðatorgi 7, 210 Garðabær

Skrifstofan er opin alla virka daga 9 – 12 og 13 – 16.

Sími: 577 2025

Netfang: premium@premium.is

Mainzer Strasse 38

66111 Saarbrucken

Germany